Fréttir í {{value}}

FréttirSamfylkingar­innar
í {{value}} 2023

Samleið með þjóðinni

Áramótagrein formanns Samfylkingarinnar birtist í Morgunblaðinu 30. desember 2023.

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Að baki er skemmtilegt og kraftmikið haust hjá okkur í þingflokki Samfylkingarinnar.

Hvernig getum við bætt frammistöðu íslenskra barna í PISA?

Nú þegar grunnskólasamfélagið heldur í langþráð jólafrí verður ekki fram hjá því litið að niðurstöður Íslands í PISA könnun efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) eru áfram áhyggjuefni fyrir íslenskt menntakerfi.

Oddný frétta banner

Kraftar jarðar og mannlegur máttur

„Amma, það er eitthvað rosalegt að gerast við Grindavíkurveginn“ sagði elsta barnabarnið mitt sem var á Reykjanesbrautinni þegar gosið við Sundhnjúkagíga hófst nú á mánudagskvöldið.

skúli, flokksval, reykjavík

Mikil­vægir menningarsamningar í höfn

Við náðum tveimur mikilvægum áföngum í höfn við samþykkt fjárhagsáætlunar 2024 í byrjun desember.

Kristrún kynnir kjarapakka Samfylkingar

Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands, kynnti í dag kjarapakka flokksins í tengslum við fjárlög og komandi kjarasamninga.

Gleðilegan fullveldisdag

„Í dag er dagur hinna mörgu, en ekki hinna fáu, dagur fólksins, sá dagur sem er tileinkaður málstað fólksins, frelsisins til að lifa eins og mönnum sæmir.“ - Halldór Laxness 1935.