Fréttir

Hreinsa leit

Fréttir frá Akranesi

Hlaðvarp Skagafrétta – Valgarður Lyngdal Jónsson 

Valgarður Lyngdal Jónsson, oddviti Samfylkingarinnar, er viðmælandinn í þessum þætti þar sem að bæjarmálin eru rauði þráðurinn og kosningarnar framundan.

Samþætting þjónustu í þágu farsældar barna og unglinga

Á síðustu árum hafa verið teknar jákvæðar og góðar ákvarðanir sem snúa að velferð barna og unglinga af stjórnvöldum.

Ungt fólk og framtíðin

Fyrir kosningar koma allir flokkar fram með fallega stefnu og flott loforð þar sem allir finna eitthvað við sitt hæfi. En hvað svo? 

Litlir hlutir í stóru samhengi 

Akranes varð að Heilsueflandi Samfélagi árið 2019.

Traustur rekstur – trygg framtíð

Á dögunum var ársreikningur Akraneskaupstaðar fyrir árið 2021 lagður fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Akraness.

Gott má bæta!

Eitt mikilvægasta hlutverk hvers sveitarfélags er að efla, styðja og tryggja eftir megni möguleika allra íbúa sinna til sjálfstæðs lífs, fjárhagslegs og félagslegs öryggis.

Heilsueflandi Akranes fyrir alla

Hugmyndin og ákvörðunin um að reka og styðja við heilsueflandi samfélag er ekki bara plagg eða vottun að nafninu til.

Framboðslisti Samfylkingarinnar á Akranesi

Við kynnum framboðslista Samfylkingarinnar á Akranesi fyrir bæjarstjórnarkosningarnar 14. maí 2022.