Sterk almenn velferðarþjónusta
Velferðarsamfélag jafnaðarmanna byggist á almennum réttindum og skyldum sem gilda jafnt fyrir alla
Sterk almenn velferðarþjónusta
Samfylkingin vill halda uppi sterkri almennri velferðarþjónustu á Íslandi til þess að uppfylla kröfur okkar og hugsjónir um félagslegt réttlæti. Það er ein af grunnstoðum norrænna jafnaðarsamfélaga ásamt skipulögðum og heilbrigðum vinnumarkaði og ábyrgri hagstjórn sem miðar að fullri atvinnu.
Veldu málefni undir jafnaðarstefna í velferðarþjónustu
- Inngangur
- Félagslegar tryggingar
- Fátækt
- Húsnæði
- Fjölskyldan
- Eldri borgarar
- Fatlað fólk
- Heilbrigðisþjónusta
- Skaðaminnkun og regluvæðing neysluskammta
- Heilbrigðisstarfsfólk
- Lýðheilsa
- Endurhæfing og virðing við fanga