Menningarlíf og skapandi greinar
Gróskumikið menningarlíf þroskar einstaklinginn og styrkir samfélagið.
Listin er ómetanleg og hefur gildi í sjálfri sér. Öflugt listalíf er ein meginforsenda þess að hér sé gott að búa.
Listir og menning veita okkur mikilsverð lífsgæði sem ekki verða metin til fjár og gegna þýðingarmiklu hlutverki í frjálsu og lýðræðislegu þjóðfélagi.
Veldu málefni undir jafnaðarstefna í menningarmálum
- Inngangur
- Kjör listamanna
- Almennt aðgengi að listum og menningu
- Tunga og menningararfur í stafrænum heimi
- Ríkisútvarpið – almannamiðill