Zoom

Umræðufundur velferðarhóps: Fatlaðir í heimsfaraldri

Málefnahópur velferðarmála efnir til umræðufundar þann 9. mars kl. 20:00

Málefnahópur velferðarmála efnir til rafræns umræðufundar um málefni fatlaðra í heimsfaraldri.

Gestir fundarins eru:

  • Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir fötlunaraktivisti og starfsmaður Þorskahjálpar.
  • Ásta Jóhannsdóttir lektor við HÍ en hún hefur rannsakað áhrif hamfara á líf og aðstæður fatlaðs fólks.

Að þeirra erindum loknum opnum við fyrir umræður.

Hér getur þú lesið stefnumál Samfylkingarinnar í velferðarmálum.

Fundarhlekkur: https://us06web.zoom.us/j/81246294741?pwd=Qm9ORzlXaWVVM2FSYitsTHJvRVN6QT09
Meeting ID: 812 4629 4741
Passcode: 1234