Konukvöld Samfylkingarinnar í Árborg

Fimmtudaginn 5. maí kl. 20:00 bjóðum við í konukvöld í kosningamiðstöðinni okkar að Austurvegi 22.
Skemmtiatriði, búbblur, ostar og góð stemning!
Ása Ninna Pétursdóttir segir frá Fyrsta blikinu.
Beta Björgvins syngur nokkur lög.
Hlökkum til að sjá ykkur!