Tryggvagata 21 - Hafnartorg

Kvennagleði og kvennasamstaða

Föstudaginn 6. maí kl. 17-19 efnir Samfylkingin í Reykjavík til kvennafundar í kosningamiðstöð XS Reykjavík við Hafnartorg.

Konur í grasrót Samfylkingarinnar og fleiri stíga á stokk. Gestir kvöldins eru:

  • Ingibjörgu Sólrúnu þarf vart að kynna, en hún hefur víða komið við m.a. á aljóðavettvangi og brotið mörg glerþökin.
  • Gerður Kristný eitt ástsælasta skáld Íslands munflytja okkur hugvekju eins og henni einni er lagið.
  • Anna Sonde, feminist og aktivist mun segja okkur frá báráttu sinni gegn bleika skattinum.
  • Ingiríður Halldórsdóttir og Elísabet Unnur Gísladóttir frambjóðendu halda tölu.
  • Egill Arnaldur Ásgeirsson, sonur Vilborgar Dagbjartsdóttur, les ljóð eftir stórskáldið móður sína.
  • Sigrún Skaftadóttir plötusnúður heldur uppi stemningu.

Gestgjafi er Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi og varaformaður Samfylkingarinnar.

Léttar veitingar - Hlökkum til að sjá ykkur!