Opnun kosningamiðstöðvar

Kæru Mosfellingar! Við opnum kosningarmiðstöðina okkar þann 1. maí kl. 15:00 í Þverholti 3.
Kaffiveitingar og góðir gestir.
Verið öll hjartanlega velkomin.
Það er kominn tími á breytinga - Kjósum betri Mosfellsbæ!
Kosningamiðstöðin er opin alla virka daga 16:00 -19:00.
Helgin 7. -8. maí er opið 11:00 - 17:00.
Hlökkum til að sjá þig.