Þverholt 3 - Mosfellsbær

Félagsfundur um sveitarstjórnarkosningarnar

Samfylkingarfélagið í Mosfellsbæ boðar til félagsfundar þar sem tekin verður ákvörðun um tilhögun á vali á framboðslista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2026.

📅 Þriðjudaginn 20. janúar kl. 19:30
📍 Þverholt 3

Fundarstjóri:
Guðmundur Ari Sigurjónsson, þingflokksformaður Samfylkingarinnar

Tillaga stjórnar

Stjórn Samfylkingarfélagsins í Mosfellsbæ leggur til að stillt verði upp á lista Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ fyrir sveitarstjórnarkosningar 16. maí 2026.

Notast verði við paralista, þannig að kvenframbjóðandi skipi annaðhvort 1. eða 2. sæti og annaðhvort næstu tveggja sæta, og svo koll af kolli í hver tvö sæti.

Við hvetjum alla félagsmenn eindregið til að mæta og taka þátt í umræðu um tillögun og kosningarnar framundan.

Stjórn Samfylkingarfélagsins í Mosfellsbæ