Samfylkingin á Akranesi

Kynnstu Valla!

Oddviti Samfylkingarinnar á Akranesi

Sjá nánar

Fréttir frá Akranesi

Hlaðvarp Skagafrétta – Valgarður Lyngdal Jónsson 

Valgarður Lyngdal Jónsson, oddviti Samfylkingarinnar, er viðmælandinn í þessum þætti þar sem að bæjarmálin eru rauði þráðurinn og kosningarnar framundan.

Samþætting þjónustu í þágu farsældar barna og unglinga

Á síðustu árum hafa verið teknar jákvæðar og góðar ákvarðanir sem snúa að velferð barna og unglinga af stjórnvöldum.

Ungt fólk og framtíðin

Fyrir kosningar koma allir flokkar fram með fallega stefnu og flott loforð þar sem allir finna eitthvað við sitt hæfi. En hvað svo? 

Litlir hlutir í stóru samhengi 

Akranes varð að Heilsueflandi Samfélagi árið 2019.

Traustur rekstur – trygg framtíð

Á dögunum var ársreikningur Akraneskaupstaðar fyrir árið 2021 lagður fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Akraness.

XS - að sjálfsögðu!

Margt hefur áunnist á liðnu kjörtímabili en okkar bíða fjölmörg mikilvæg verkefni. Akranes er samfélag í örum vexti og spennandi tímar fram undan. Næsta bæjarstjórn mun taka við bæjarfélagi í sterkri stöðu og tækifærin eru óteljandi. Við erum tilbúin!

Sjá nánar

Hafðu samband

Listi Samfylkingarinnar á Akranesi 2022

Sjá nánar