Samfylkingin á Akranesi

Listi Samfylkingarinnar á Akranesi 2022

Sjá nánar

XS - að sjálfsögðu!

Margt hefur áunnist á liðnu kjörtímabili en okkar bíða fjölmörg mikilvæg verkefni. Akranes er samfélag í örum vexti og spennandi tímar fram undan. Næsta bæjarstjórn mun taka við bæjarfélagi í sterkri stöðu og tækifærin eru óteljandi. Við erum tilbúin!

Sjá nánar

Fréttir frá Akranesi

Traustur rekstur – trygg framtíð

Á dögunum var ársreikningur Akraneskaupstaðar fyrir árið 2021 lagður fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Akraness.

Gott má bæta!

Eitt mikilvægasta hlutverk hvers sveitarfélags er að efla, styðja og tryggja eftir megni möguleika allra íbúa sinna til sjálfstæðs lífs, fjárhagslegs og félagslegs öryggis.

Heilsueflandi Akranes fyrir alla

Hugmyndin og ákvörðunin um að reka og styðja við heilsueflandi samfélag er ekki bara plagg eða vottun að nafninu til.

Framboðslisti Samfylkingarinnar á Akranesi

Við kynnum framboðslista Samfylkingarinnar á Akranesi fyrir bæjarstjórnarkosningarnar 14. maí 2022.