Fréttir

FréttirSamfylkingar­innar

Verður Palestínu eytt af yfirborði jarðar?

Í 400 daga hefur geisað stríð sem á sér engan líka á Gasa-ströndinni. Þar hefur Ísraelsher drepið fleiri börn en dæmi eru um í nokkru öðru stríði á jafn skömmum tíma.

Árni Rúnar, hafnarfjörður,

Plan í heil­brigðis- og öldrunar­málum - þjóðar­á­tak í um­önnun eldra fólks

Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og VG hefur ekki staðið við eigin loforð og fyrirheit í mörgum málaflokkum.

Sam­fylkingin er með plan um að lög­festa leik­skóla­stigið

Ísland hefur alla burði til að búa til eitt besta leikskólakerfi sem þekkist á heimsvísu.

Vel­ferðar­sam­félag í anda jafnaðar­menns­kunnar

Í komandi alþingiskosningum verður kosið um það hvernig við viljum byggja upp íslenskt samfélag.

Skerðing ellilífeyris nær tvöfaldast

Það sem eft­ir­launa­fólk þarf núna er rík­is­stjórn með sterkt umboð til að efla al­manna­trygg­inga­kerfið

Doddi, Þórður Snær, Þórður, Blaðamaður, banner

Garðabær hækkaði skatta til að hætta að reka sig á yfirdrætti

Garðabær var lengi vel það sveitarfélag á höfuðborgarsvæðinu sem rukkaði lægsta útsvarið. Það breyttist nýverið þegar ákveðið var að hækka það myndarlega svo hægt yrði að standa undir auknum verkefnum sem fallið hafa til samhliða vexti. Íbúar Garðabæjar greiða alls um 14 prósent meira í útsvar í ár en þeir gerðu í fyrra.

Kæru smiðir, hár­greiðslufólk og píparar!

Lokun ehf-gatsins snýst um að tekjur einstaklinga umfram 1,3 milljónir á mánuði beri sama skatt – hvort sem þær eru teknar út sem arður eða laun.

ari,

Stöndum með ungu fólki

Ég verð að viðurkenna að ég er orðinn ansi þreyttur á því að lesa um það í fjölmiðlum og heyra stjórnmálafólk tala um mikilvægi þess að hlúa vel að unga fólkinu okkar og að vandamál ungs fólks séu að aukast á sama tíma og lítið er um aðgerðir eða hreinlega að skorið sé niður í þjónustu við ungt fólk.

Hægri­flokkarnir boða ó­jöfnuð fyrir ís­lenska skóla

Nú styttist í kosningar og einhverjir stjórnmálaflokkar keppast við að bjóða upp á einfaldar lausnir við flóknum vandamálum.

Sam­einumst, hjálpum þeim

Átt þú náinn aðstandanda í fíknivanda? Ég vil segja við þig: Ég skil þig.