Samfylkingin í Hafnarfirði

Frambjóðendur í Hafnarfirði

Fólkið okkar í Hafnarfirði

XS – að sjálfsögðu

Samfylkingin er jafnaðarmannaflokkur Íslands og hann byggir stefnu sína og störf á jöfnuði, frelsi, lýðræði, jafnrétti og samábyrgð. Sérhverjum einstaklingi skulu tryggð skilyrði til að rækta hæfileika sína og nýta í þágu eigin velferðar, samfélags síns og komandi kynslóða. Tryggja skal jöfnuð og öll eigum við rétta á heilbrigðisþjónustu, menntun og annarri samfélagslegri þjónustu óháð efnahag.

Sjá nánar
 • XS AÐ SJÁLFSÖGÐU!
  Nýtt tölublað Jafnaðarmanna í Hafnarfirði er komið út með viðtölum við frambjóðendur, upplýsingar um viðburði og annað fróðlegt úr Hafnarfirði. Hér getur þú lesið blaðið í heild sinni.
 • XS AÐ SJÁLFSÖGÐU!
  Jafnaðarmenn í Hafnarfirði gáfu út á dögunum myndarlegt kosningarblað með viðtölum við frambjóðendur, upplýsingar um viðburði og annað fróðlegt úr Hafnarfirði. Hér getur þú lesið blaðið í heild sinni.

Fréttir úr Hafnarfirði

Guðmundur Árni, Hafnarfjörður, Hafnarfirði

Verum saman í sókn jafnaðar­manna!

Jafnaðarmenn eru í stórsókn í Hafnarfirði. Það skynja allir Hafnfirðingar. Það segja einnig skoðanakannanir og þær fara saman við tilfinningu okkar jafnaðarmanna í bænum í kosningabaráttunni.

Knatthús og reiðhöll – undirbúningurinn endalausi 

Undirbúningur að byggingu reiðskemmu Sörla og knatthúss Hauka hefur staðið árum saman.

Aukum þátttöku barna og ungmenna í frístundastarfi

Hafnarfjörður er íþrótta- og tómstundabær og það má fullyrða að fá bæjarfélög státa af jafn fjölskrúðugri menningu í málaflokknum.

Börn með fjöl­þættan vanda og van­ræksla ríkis­stjórnarinnar

Félagsmálaráðherrar Framsóknarflokksins og VG hafa á síðustu árum látið undir höfuð leggjast að taka á málum barna og ungmenna með fjölþættan vanda.

Guðmundur Árni í Oddvitaáskorun Vísis

Guðmundur Árni Stefánsson leiðir lista Samfylkingarinnar í Hafnarfirði í komandi sveitarstjórnarkosningum. Uppáhalds lag Guðmundar um þessar mundir er Einn dans við mig! ábreiða Frikka Dórs eftir lag Hemma Gunn.

Stöndum vörð um Hafnar­fjörð!

Það þarf öfluga velferð fyrir fólk þannig að kröftugt atvinnulíf nái að blómstra. En um leið þarf heilbrigt atvinnulíf að vera til staðar, þannig að velferðin njóti sín.

 • Kosningaskrifstofa - Strandgötu 43 Opið alla virka daga milli kl. 16 - 18 og laugardaga milli kl. 12 - 16
 • Hafnarfjörður, Tryggvi
  Tryggvi Rafnsson Kosningastjóri
  Sími: 6611396
 • Gauti, Hafnarfjörður
  Gauti Skúlason Kosningastjóri
  Sími: 8699079