Samfylkingin í Hafnarfirði

XS – að sjálfsögðu
Samfylkingin er jafnaðarmannaflokkur Íslands og hann byggir stefnu sína og störf á jöfnuði, frelsi, lýðræði, jafnrétti og samábyrgð. Sérhverjum einstaklingi skulu tryggð skilyrði til að rækta hæfileika sína og nýta í þágu eigin velferðar, samfélags síns og komandi kynslóða. Tryggja skal jöfnuð og öll eigum við rétta á heilbrigðisþjónustu, menntun og annarri samfélagslegri þjónustu óháð efnahag.
Sjá nánarFréttir úr Hafnarfirði

Meirihlutinn leggst gegn næturstrætó
Meirihluti Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks hefur nú í tvígang fellt tillögu Samfylkingarinnar um að ná samningi við Strætó bs. um að hefja á nýjan leik akstur næturstrætó á milli höfuðborgarinnar og Hafnarfjarðar.

Húsnæðismarkaðurinn, Framsókn og Hafnarfjörður
Þegar hægri höndin veit ekki hvað sú vinstri gerir er það til marks um ráða- og stefnuleysi.

Klúður!
Klúður í Hafnarfirði. Enn og aftur.

Fjárhagsáætlun meirihluta í nauðvörn
Samfylkingin, jafnaðarflokkur Íslands vill sjá sterkan Hafnarfjörð þar sem allir íbúar eiga kost á góðri grunnþjónustu og öflugu stuðnings- og velferðarkerfi.

Meirihlutinn vill ekki íslenskukennslu í Hafnarfirði
Fjölmenningarráð Hafnarfjarðar hefur bent á að mjög mikill skortur er á íslenskukennslu í Hafnarfirði.

Framsækni eða fælni
20 tillögur sem til bóta horfa fyrir bæjarbúa í Hafnarfirði voru fluttar af jafnaðarmönnum á fundi bæjarstjórnar 7.desember síðastliðinn.
- XS AÐ SJÁLFSÖGÐU!Nýtt tölublað Jafnaðarmanna í Hafnarfirði er komið út með viðtölum við frambjóðendur, upplýsingar um viðburði og annað fróðlegt úr Hafnarfirði. Hér getur þú lesið blaðið í heild sinni.
- XS AÐ SJÁLFSÖGÐU!Jafnaðarmenn í Hafnarfirði gáfu út á dögunum myndarlegt kosningarblað með viðtölum við frambjóðendur, upplýsingar um viðburði og annað fróðlegt úr Hafnarfirði. Hér getur þú lesið blaðið í heild sinni.
Hafðu samband
- Guðmundur Árni Stefánsson Oddviti SamfylkingarinnarNetfang: [email protected]
- Sigrún Sverrisdóttir BæjarfulltrúiNetfang: [email protected]
- Árni Rúnar Þorvaldsson BæjarfulltrúiNetfang: [email protected]Vefsíða: arnirunar.is/
- Hildur Rós Guðbjargardóttir BæjarfulltrúiNetfang: [email protected]
- Samfylkingin í Hafnarfirði Strandgata 43Netfang: [email protected]Vefsíða: facebook.com/xshafnarfjordur
- Tryggvi Rafnsson Formaður Samfylkingarfélagsins í HafnarfirðiSími: 6611396Netfang: tryggvirafssongmail.com
