Fréttir

Hreinsa leit

Fréttir frá Hafnarfirði

Guðmundur Árni, Hafnarfjörður, Hafnarfirði

Verum saman í sókn jafnaðar­manna!

Jafnaðarmenn eru í stórsókn í Hafnarfirði. Það skynja allir Hafnfirðingar. Það segja einnig skoðanakannanir og þær fara saman við tilfinningu okkar jafnaðarmanna í bænum í kosningabaráttunni.

Knatthús og reiðhöll – undirbúningurinn endalausi 

Undirbúningur að byggingu reiðskemmu Sörla og knatthúss Hauka hefur staðið árum saman.

Aukum þátttöku barna og ungmenna í frístundastarfi

Hafnarfjörður er íþrótta- og tómstundabær og það má fullyrða að fá bæjarfélög státa af jafn fjölskrúðugri menningu í málaflokknum.

Börn með fjöl­þættan vanda og van­ræksla ríkis­stjórnarinnar

Félagsmálaráðherrar Framsóknarflokksins og VG hafa á síðustu árum látið undir höfuð leggjast að taka á málum barna og ungmenna með fjölþættan vanda.

Guðmundur Árni í Oddvitaáskorun Vísis

Guðmundur Árni Stefánsson leiðir lista Samfylkingarinnar í Hafnarfirði í komandi sveitarstjórnarkosningum. Uppáhalds lag Guðmundar um þessar mundir er Einn dans við mig! ábreiða Frikka Dórs eftir lag Hemma Gunn.

Stöndum vörð um Hafnar­fjörð!

Það þarf öfluga velferð fyrir fólk þannig að kröftugt atvinnulíf nái að blómstra. En um leið þarf heilbrigt atvinnulíf að vera til staðar, þannig að velferðin njóti sín.

Virðum sjálfs­ákvörð­­unar­rétt hvers og eins

Öll þjónusta við fatlað fólk á að grundvallast á virðingu fyrir sjálfstæði og sjálfsákvörðunarrétti hvers og eins. Sveitarfélagið á að styðja fatlað fólk til sjálfstæðs lífs þar sem full þátttaka í samfélaginu er markmiðið.

Hvernig getum við gert góðan bæ enn betri?

Velferð bæjarbúa skiptir okkur jafnaðarfólk í Samfylkingunni miklu máli og höfum við ávallt að leiðarljósi frelsi, jafnrétti og samstöðu í okkar starfi.

Mikilvægasta starf í heimi?

Gundega starfaði í leikskóli í 12 ár, hún skrifa áhugaverða grein um undirmönnun og álag sem því starfi fylgir.

Engar efndir, en nóg af lof­orðum

Í ævintýrinu um Nýju fötin keisarans, þá var það barnið sem þorði að segja: „Nú, hann er þá ekki í neinu!”. Sú saga kemur upp í hugann, þegar lesið var viðtal við bæjarstjóra Hafnarfjarðar í Morgunblaðinu.