Fréttir
Fréttir frá Hafnarfirði

Verum saman í sókn jafnaðarmanna!
Jafnaðarmenn eru í stórsókn í Hafnarfirði. Það skynja allir Hafnfirðingar. Það segja einnig skoðanakannanir og þær fara saman við tilfinningu okkar jafnaðarmanna í bænum í kosningabaráttunni.

Knatthús og reiðhöll – undirbúningurinn endalausi
Undirbúningur að byggingu reiðskemmu Sörla og knatthúss Hauka hefur staðið árum saman.

Aukum þátttöku barna og ungmenna í frístundastarfi
Hafnarfjörður er íþrótta- og tómstundabær og það má fullyrða að fá bæjarfélög státa af jafn fjölskrúðugri menningu í málaflokknum.

Guðmundur Árni í Oddvitaáskorun Vísis
Guðmundur Árni Stefánsson leiðir lista Samfylkingarinnar í Hafnarfirði í komandi sveitarstjórnarkosningum. Uppáhalds lag Guðmundar um þessar mundir er Einn dans við mig! ábreiða Frikka Dórs eftir lag Hemma Gunn.

Börn með fjölþættan vanda og vanræksla ríkisstjórnarinnar
Félagsmálaráðherrar Framsóknarflokksins og VG hafa á síðustu árum látið undir höfuð leggjast að taka á málum barna og ungmenna með fjölþættan vanda.

Stöndum vörð um Hafnarfjörð!
Það þarf öfluga velferð fyrir fólk þannig að kröftugt atvinnulíf nái að blómstra. En um leið þarf heilbrigt atvinnulíf að vera til staðar, þannig að velferðin njóti sín.

Virðum sjálfsákvörðunarrétt hvers og eins
Öll þjónusta við fatlað fólk á að grundvallast á virðingu fyrir sjálfstæði og sjálfsákvörðunarrétti hvers og eins. Sveitarfélagið á að styðja fatlað fólk til sjálfstæðs lífs þar sem full þátttaka í samfélaginu er markmiðið.

Hvernig getum við gert góðan bæ enn betri?
Velferð bæjarbúa skiptir okkur jafnaðarfólk í Samfylkingunni miklu máli og höfum við ávallt að leiðarljósi frelsi, jafnrétti og samstöðu í okkar starfi.

Mikilvægasta starf í heimi?
Gundega starfaði í leikskóli í 12 ár, hún skrifa áhugaverða grein um undirmönnun og álag sem því starfi fylgir.

Engar efndir, en nóg af loforðum
Í ævintýrinu um Nýju fötin keisarans, þá var það barnið sem þorði að segja: „Nú, hann er þá ekki í neinu!”. Sú saga kemur upp í hugann, þegar lesið var viðtal við bæjarstjóra Hafnarfjarðar í Morgunblaðinu.
Fréttasafn:
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016