Listi Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi

Formaðurinn með fjölskylduhjartað

Logi Einarsson er arkítekt, þingmaður, jafnaðarmaður og dansarinn í hljómsveitinni Skriðjöklar. Svo er hann auðvitað formaður Samfylkingarinnar. Hér getur þú komist að því fyrir hvað Logi stendur og hvað kötturinn hans heitir.

Lestu um Loga

Listinn eins og hann leggur sig:

  • 1. sæti Logi Einarsson Alþingismaður og formaður Samfylkingarinnar
  • 2. sæti Hilda Jana Gísladóttir Oddviti Samfylkingarinnar á Akureyri og formaður SSNE
  • 3. sæti Eydís Ásbjörnsdóttir Forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar og framhaldskólakennari
  • Kjartan Páll
    4. sæti Kjartan Páll Þórarinsson Íþrótta- og tómstundafulltrúi
  • 5. sæti Margrét Benediktsdóttir Háskólanemi
  • 6. sæti Sigurður Vopni Vatnsdal Deildarstjóri á leikskóla
  • 7. sæti Ísak Már Jóhannesson Umhverfisfræðingur
  • 8. sæti Lilja Guðný Jóhannesdóttir Konrektor
  • 9. sæti Ólafur Haukur Kárason Byggingameistari
  • 10. sæti Guðrún Einarsdóttir Hjúkrunarfræðinemi
  • 11. sæti Jóhannes Óli Sveinsson Framhaldsskólanemi
  • 12. sæti Nanna Árnadóttir Félagsliði á öldrunarheimili
  • 13. sæti Baldur Pálsson Austurlandsgoði
  • 14. sæti María Hjálmarsdóttir Varaþingmaður og verkefnisstjóri
  • 15. sæti Sigríður Huld Jónsdóttir Skólameistari
  • 16. sæti Magni Þór Harðarson Ráðgjafi
  • 17. sæti Björgvin Valur Guðmundsson Leiðbeinandi í grunnskóla
  • 18. sæti Albertína Friðbjörg Elíasdóttir Alþingismaður
  • 19. sæti Svanfríður Inga Jónasdóttir, F.v. alþingismaður og bæjarstjóri
  • 20. sæti Kristján L. Möller F.v. alþingismaður og ráðherra