Sæki viðburð

« All Events

  • This viðburð has passed.

Þróunarmál í brennidepli á næsta fundi málefnahóps um alþjóðamál

21. febrúar @ 12:00 - 13:00

Þriðji fundur málefnhóps um alþjóðamál verður í hádeginu fimmtudaginn, 21. febrúar í húsnæði Samfylkingarinnar, Hallveigarstíg 1.  Fundurinn verður að þessu sinni tileinkaður umræðum um þróunarstarf Íslendinga og mun Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar,  greina frá nýlegri ferð sinni til Malaví og sýn sinni á málaflokkinn.

Helstu upplýsingar

Dagsetning:
21. febrúar
Klukkan:
12:00 - 13:00

Helstu upplýsingar

Dagsetning:
21. febrúar
Klukkan:
12:00 - 13:00