Samfylkingin

Sterkari saman

Hvernig léttum við daglega lífið?

Fréttir Samfylkingar­innar

Stanslaust stuð í norðaustri

Í langan tíma hafa íbúar Norðausturkjördæmis staðið frammi fyrir ástandi í orkumálum sem er ekki boðlegt, afhendingaröryggi hefur ekki verið tryggt og íbúar á stóru svæði upplifa reglulega rafmagnsleysi.

Húsnæðispakki og öruggara lóðaframboð

Ríkisstjórnin kynnti fyrsta húsnæðispakka sinn fyrir helgi. Þar voru góðar áherslur á óhagnaðardrifið húsnæði, höggvið er á hnúta varðandi hlutdeildarlán, undirstrikaðar breytingar vegna Airbnb og fjöldi annarra mikilvægra mála.

Dagur

Húsnæðiskaupendur þurfa evruvexti

Nýlegur dómur Hæstaréttar og viðbrögð banka og lánastofnana við honum undirstrika það sem við vissum fyrir. Á Íslandi eru miklu hærri vextir en í Evrópulöndum, stórum sem smáum.

Dagur

Fyrsta borgarstefna Íslands

Í gær samþykkti Alþingi samhljóða fyrstu borgarstefnu fyrir Ísland. Þetta eru mikilvæg og margháttuð tímamót. Í áratugi var umræðan um byggðamál oft mótuð af tortryggni í garð höfuðborgarinnar og fyrirbærisins borgar

Daglega lífið: Vinna hafin við nýtt útspil

Málefnastarf Samfylkingar er farið af stað af fullum krafti fyrir sveitarstjórnarkosningar. Fulltrúar flokksins gengu í hús í Sandgerði í gær og ræddu við fólk um daglega lífið, fyrsta forgangsmál málefnastarfsins.