Fréttir Samfylkingarinnar

Lifandi sameign í harðri samkeppni
Íslensk tunga hefur búið í nánu sambýli við aðrar tungur öldum saman. Eitt sinni töluðu lærðir menn latínu og prestar fóru með bænir á forntungu Rómverja í ræðustóli.

Hvað þarf til að fá evruvexti?
Vendingar í vöxtum húsnæðislána í kjölfar dóms Hæstaréttar á dögunum hefur dregið athygli almennings og fjölmiðla að þeim gríðarlega mun sem er á vöxtum á Íslandi og innan ESB og evrusvæðisins.
Stanslaust stuð í norðaustri
Í langan tíma hafa íbúar Norðausturkjördæmis staðið frammi fyrir ástandi í orkumálum sem er ekki boðlegt, afhendingaröryggi hefur ekki verið tryggt og íbúar á stóru svæði upplifa reglulega rafmagnsleysi.

Húsnæðispakki og öruggara lóðaframboð
Ríkisstjórnin kynnti fyrsta húsnæðispakka sinn fyrir helgi. Þar voru góðar áherslur á óhagnaðardrifið húsnæði, höggvið er á hnúta varðandi hlutdeildarlán, undirstrikaðar breytingar vegna Airbnb og fjöldi annarra mikilvægra mála.

Húsnæðiskaupendur þurfa evruvexti
Nýlegur dómur Hæstaréttar og viðbrögð banka og lánastofnana við honum undirstrika það sem við vissum fyrir. Á Íslandi eru miklu hærri vextir en í Evrópulöndum, stórum sem smáum.
