Samfylkingin

Sterkari saman

Hvernig léttum við daglega lífið?

Fréttir Samfylkingar­innar

Samfylkingin og óháðir í Árborg munu stilla upp á lista samhliða ráðgefandi könnun

Á félagsfundi Samfylkingarfélagsins á Suðurlandi, þann 15. nóvember á Selfossi, var samþykkt að bjóða fram S lista Samfylkingarinnar og óháðra í Árborg, og þar með opna fyrir óflokksbundna leið til þess að bjóða sig fram með félaginu. Stillt verður upp á lista framboðsins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 16. maí 2026.

Samfylkingin heldur flokksval um sex efstu sætin í Reykjavík

„Mikil tækifæri til endurnýjunar,“ segir formaður fulltrúaráðsins.

Logi, mynd: Karítas Guðjónsdóttir

Lifandi sameign í harðri samkeppni

Íslensk tunga hefur búið í nánu sambýli við aðrar tungur öldum saman. Eitt sinni töluðu lærðir menn latínu og prestar fóru með bænir á forntungu Rómverja í ræðustóli.

Dagur

Hvað þarf til að fá evruvexti?

Vendingar í vöxtum húsnæðislána í kjölfar dóms Hæstaréttar á dögunum hefur dregið athygli almennings og fjölmiðla að þeim gríðarlega mun sem er á vöxtum á Íslandi og innan ESB og evrusvæðisins.

Stanslaust stuð í norðaustri

Í langan tíma hafa íbúar Norðausturkjördæmis staðið frammi fyrir ástandi í orkumálum sem er ekki boðlegt, afhendingaröryggi hefur ekki verið tryggt og íbúar á stóru svæði upplifa reglulega rafmagnsleysi.