Fréttir Samfylkingarinnar

Dóra Björt Guðjónsdóttir gengur til liðs við Samfylkinguna
Dóra Björt Guðjónsdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi Pírata, hefur gengið til liðs við Samfylkinguna. Greint var frá því á blaðamannafundi í Ráðhúsinu fyrr í dag þar sem hún kom fram ásamt Heiðu Björgu Hilmisdóttur borgarstjóra.

Samfylkingin í Garðabæ býður fram í sveitarstjórnakosningunum í vor
Samfylkingin mun bjóða fram lista í Garðabæ í sveitarstjórnakosningum þann 16. maí 2026.

Auglýst eftir framboðum til flokksvals Samfylkingarinnar í Reykjavík
Samfylkingin í Reykjavík auglýsir eftir framboðum til flokksvals vegna sveitarstjórnarkosninganna 2026. Framboðsfrestur er til 12:00 laugardaginn 3. janúar 2026.

3.860 börn í Reykjavík nýttu ekki frístundastyrkinn
Það er umhugsunarefni, fyrir öll sem er annt um velferð og líðan barna, að svona stór hópur barna og ungmenna í stærsta sveitarfélagi landsins sitji eftir.

Auglýst eftir framboðum til flokksvals Samfylkingarinnar í Kópavogi
Samfylkingin í Kópavogi hefur auglýst eftir framboðum til flokksvals vegna sveitarstjórnarkosninganna 2026. Framboðsfrestur er til kl. 20:00 mánudaginn 12. janúar 2026.

Er Sjálfstæðisflokkurinn tví- eða þríklofinn?
Það hefur verið áhugavert að fylgjast með umræðunni í kjölfar verndaraðgerða Evrópusambandsins vegna kísiljárns. Í fyrsta lagi hefur hún dregið fram algera samstöðu stjórnvalda og atvinnulífsins um mikilvægi Evrópusamvinnunnar.