Opnun kosningarmiðstöðvarinnar á Akureyri

Veðrið lék svo sannarlega við okkur í dag, sumardaginn fyrsta þegar við opnuðum kosningaskrifstofu okkar í Sunnuhlíð 12.
Kærar þakkir til allra þeirra sem komu og fögnuðu deginum með okkur en á annað hundrað manns komu í vöfflur og kosningakaffi og nutu sólarblíðunnar með okkur!
Áfram Akureyri, fyrir okkur öll!