Fréttir

FréttirSamfylkingar­innar

Dagur

Sjálfstæðisflokkurinn og Sundabraut

Umhverfismatsskýrsla um Sundabraut og samanburður á brúarleið og gangaleið lítur dagsins ljós á næstu vikum. Verkefnið hefur verið áratugum saman í umræðunni.

dagur, borgarstjóri, flokksval, reykjavík

Hvað eigum við eiginlega að gera við Ísland?

Í nýútkomnum endurminningum Jens Stoltenbergs, fyrrverandi framkvæmdastjóra NATO, er lýsing á samtali hans við Trump Bandaríkjaforseta frá fyrra kjörtímabili hans.

Stjórnmálaályktun flokksstjórnar

Samþykkt á flokksstjórnarfundi Samfylkingar á Hellu 27. september 2025.

Ræða Kristrúnar: „Samfylking í þjónustu þjóðar“

Ræða Kristrúnar Frostadóttur formanns Samfylkingar á flokksstjórnarfundi á Hótel Stracta á Hellu 27. september 2025.

Dagur

Vaxtarmörk höfuðborgarsvæðisins

Það er mikil kosningalykt af umræðu um svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins og vaxtarmörk höfuðborgarsvæðisins, sem eru hluti af því.

Dagur

Ógnin er raunveruleg og aðkallandi

Stefnumótun í varnar- og öryggismálum er unnin á tímum óvissu í alþjóðamálum þar sem breytingar eru hraðar og oft ófyrirséðar.

Dagur

Hvað er í þessum fjárlögum?

Er hægt að gera blaðagrein um fjárlög skiljanlega, jafnvel fyrir fólk sem er að spá í fjármál ríkisins í fyrsta sinn?

Stefnuræða Kristrúnar: „Við erum að taka svolítið hressilega til“

Stefnuræða Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra, flutt á Alþingi 10. september 2025.

Ræða Loga í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra

Ræða Loga Einarssonar menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra á Alþingi 10. september 2025.

skúli, flokksval, reykjavík

Á­fram Breið­holt og Kjalar­nes!

Þátttaka barna og ungmenna í íþróttum og öðru skipulögðu frístundastarfi hefur aukist eftir að við hækkuðum frístundastyrkinn í Reykjavík um helming, úr 50 þúsund í 75 þúsund fyrir hvert barn í upphafi þessa kjörtímabils.