Listi Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi

Valli leiðir listann

Valgarður Lyngdal Jónsson er kennari sem vill kveikja í metnaði unga fólksins. Hann trúir því að samvinna sé árangursríkari en samkeppni og vill að jafnaðarstefnan verði leiðarljós í velferðarsamfélagi þar sem unnið er gegn mismunun, skorti og sóun.

Lestu um Valgarð

Syngjandi keiluþjálfari sem er reiðubúin að bretta upp ermarnar

Jónína fer syngjandi í gegnum lífið og er yngst tíu systkina. Jónína er í öðru sæti á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi.

Kynnstu Jónínu

Listinn eins og hann leggur sig:

  • 1. sæti Valgarður Lyngdal Jónsson Grunnskólakennari og forseti bæjarstjórnar Akraness
  • 2. sæti Jónína Björg Magnúsdóttir Verkakona, söngkona og keiluþjálfari
  • 3. sæti Sigurður Orri Kristjánsson Ríkisstarfsmaður, íþróttafréttamaður og stjórnmálafræðingur
  • Edda
    4. sæti Edda Katrín Einarsdóttir Nemi í þroskaþjálfarafræðum
  • ída
    5. sæti Ída Finnbogadóttir Þroskaþjálfi
  • 6. sæti Magnús Vignir Eðvaldsson Kennari
  • ingimar
    7. sæti Ingimar Ingimarsson Organisti
  • 8. sæti Steinunn Sigurbjörndóttir Kerfisfræðingur
  • 9. sæti Guðríður Sigurjónsdóttir Leikskólakennari
  • 10. sæti Gylfi Þór Gíslason Lögregluvarðstjóri
  • 11. sæti Guðný Friðfinnsdóttir Nemi
  • 12. sæti Oddur Sigurðarson Framkvæmdastjóri og frumkvöðull
  • 13. sæti Salvör Svava G. Gylfadóttir Hjúkunarfræðingur
  • 14. sæti Guðni Kristjánsson Sérfræðingur
  • 15. sæti Sigurbjörg K. Ásgeirsdóttir Ræstitæknir
  • 16. sæti Björn Guðmundsson Húsasmiður