Of þægar stelpur og ólæsir strákar? Grunnskólinn á byltingartímum.

Verið velkomin á fund menntanefndar Samfylkingarinnar.

Síðast mættu 300 á fund nefndarinnar og voru það færri en vildu.

 • Ingvi Hrannar Ómarsson, kennari, frumkvöðull og handhafi menntaverðlaunanna 2020.
  Skapandi skólastarf, nýsköpun og upplýsingatækni.
 • Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrsti formaður allsherjar- og menntamálanefndar
  Er leikur að læra?
 • Guðríður Ingólfsdóttir, móðir tveggja grunnskólanema
  Þríhyrningar í kassalaga formum
 • Margrét Pála Ólafsdóttir, kennari hjá Hjallastefnunni
  Skiptir kynferði virkilega einhverju máli í skólanum?
 • Bubbi Morthens, tónlistarmaður.
  Áfallasaga úr skólakerfinu.
 • Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, formaður menntamálanefndar og varaþingmaður Samylkingarinnar, kynnir áherslur nýrrar menntastefnu Samfylkingarinnar.

Horfðu hér: https://zoom.us/j/93844940521