Gamla Kaupfélagið, Kirkjubraut 11 - 300 Akranes

Opinn fundur á Akranesi

Verið öll hjartanlega velkomin á opinn fund í Gamla Kaupfélaginu 25. febrúar kl. 17:30.

Þingmennirnir Guðjón S. Brjánsson, Oddný Harðardóttir og Helga Vala Helgadóttir munu verða á staðnum og ætla að ræða um stöðuna í stjórnmálunum og þau málefni sem snúa helst að íbúum Akraness eins og atvinnumál, samgöngumál og fleira.


Kíkið í kaffi og með því!

Við minnum fólk á að koma með grímur og virða sóttvarnarreglur. Ekki geta verið fleiri en 50 manns á fundinum.

Viðburðurinn á Facebook.