Kjördæmisráðsfundur í Suðvesturkjördæmi

Fundurinn verður haldinn á Zoom og atkvæðagreiðsla fer fram þar.   

Þau sem ætla að sækja fundinn eru beðin að skrá sig með því að fylla út meðfylgjandi form. Frestur til að skrá sig er til 11. mars kl.12:00, skráningaform barst í tölvupósti til þeirra sem voru kjörnir fulltrúar á kjördæmisþingi 29. janúar og eiga setu- og atkvæðisrétt. Fundarslóð verður send á skráða þátttakendur eftir að frestur rennur út til skráningar. 

Þau sem eiga setu- og atkvæðisrétt á fundinum eru þau sem voru kjörin af aðildarfélögum sínum fyrir kjördæmisráðsfundinn 14. janúar.

Dagskrá:
1. Gert grein fyrir vinnu uppstillingarnefndar.

2. Tillaga uppstillingarnefndar að framboðslista Samfylkingarinnar í Suðvestukjördæmi til Alþingiskosninga kynnt og borin upp til samþykktar.