Röstinni á Garðskaga

Opinn fundur í Suðurnesjabæ

Þingmennirnir Oddný Harðardóttir, Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Guðmundur Andri munu verða á staðnum og ætla að ræða um stöðuna í stjórnmálunum og þau málefni sem snúa helst að íbúum á Suðurunesjum eins og atvinnumál, velferðarmál og fleira.

Fundurinn fer fram á veitingahúsinu Röstinni á Garðskaga. Kíkið í kaffi og með því! Við minnum fólk á að koma með grímur og virða sóttvarnarreglur. Ekki geta verið fleiri en 50 manns á fundinum.