Sóltún 26, 105 Reykjavík

60+ fundur

Heiða Björg,

Á miðvikudag þann 26. maí kl. 10:00 fáum við varaformann flokksins og borgarfulltrúa, Heiðu Björgu Hilmisdóttur í heimsókn.  Heiða Björg hefur sem formaður velferðarráðs borgarinnar, staðið í stórræðum varðandi velferðarmál í borginni.
Fundirnir byrja kl.10 eins og venjulega og þeim þarf að vera lokið kl.12.