Zoom

Aðalfundur fulltrúaráðsins í Reykjavík

Framkvæmdastjórn FSR boðar til aðalfundar FSR. Aðalfundurinn verður haldinn fimmtudaginn 25. nóvember 2021 kl. 18:30. Fundurinn verður haldinn fjarfundi, félagar í Reykjavík hafa fengið fundarhlekk í tölvupósti, þann 24. nóv.

Kjörnir fulltrúar aðildarfélaganna í Reykjavík, sem þar af leiðandi hafa atkvæðisrétt eru vinsamlegast beðin að skrá sig inn á fundinn hér ock.is/xs þar eru öll fundargögn og slóð á fjarfundinn.


Dagskrá aðalfundar FSR: 
1. Skýrsla framkvæmdastjórnar 
2. Ársreikningar og árshlutareikningur þess árs sem aðalfundur er haldinn 
3. Skýrslur aðildarfélaga 
4. Skýrslur þingsveitar og borgarstjórnarflokks 
5. Lagabreytingar 
6. Kjör framkvæmdastjórnar 
a. Kjör formanns 
b. Kjör gjaldkera 
c. Kjör þriggja aðalmanna og fimm varamanna 

7. Kjör félagslegra skoðunarmanna 
8. Önnur mál

Framboð

Ásta Guðrún Helgadóttir
Bjarni Jónsson 
Dagbjört Hákonardóttir 
Guðný Maja Riba 
Gunnar Alexander Ólafsson
Hörður J. Oddfríðarson 
Ingibjörg Stefánsdóttir
Kristján Haukur Magnússon 
Magnús Jochum Pálsson 
Mörður Árnason 
Sigfús Ómar Höskuldsson
Stefán Benediktsson
Þorgrímur Kári Snævarr 

Á aðalfundi FSR eiga seturétt fulltrúar (1 fulltrúi fyrir hverja 10 félaga) úr aðildarfélögum Samfylkingarinnar með heimilisfesti í Reykjavík.  

Tillögur um lagabreytingar þurfa að hafa borist til framkvæmdastjórnar FSR fyrir hádegi miðvikudaginn 3. nóvember 2021. Tillögurnar skulu berast til formanns á netfangið [email protected]. Tillögurnar verða kynntar á vef Samfylkingarinnar 11. nóvember 2021.

Hér er að finna lög Fsr.

Þeir sem hafa áhuga á að setjast í framkvæmdastjórn FSR mega senda ábendingu til formanns á netfangið [email protected].