Samfylkingin
Jöfnum lífskjör og tryggjum öllum jöfn tækifæri
Fréttir Samfylkingarinnar

Kveðja frá Loga og Heiðu
Kæru vinir

Reykjavík á réttri leið
Um hvað er kosið?

Það er vor í lofti
Við göngum til kosninga á morgun og fáum þá tækifæri til að velja þá flokka og það fólk sem við treystum best til að stjórna nærsamfélaginu okkar á komandi kjörtímabili.

Verum saman í sókn jafnaðarmanna!
Jafnaðarmenn eru í stórsókn í Hafnarfirði. Það skynja allir Hafnfirðingar. Það segja einnig skoðanakannanir og þær fara saman við tilfinningu okkar jafnaðarmanna í bænum í kosningabaráttunni.

Við unga fólkið og kosningar
Kæru jafnaldrar.

Stóraukin þjónusta fyrir heimilislaust fólk
Á þessu kjörtímabili hefur þjónusta við heimilislaust fólk tekið stakkaskiptum í Reykjavík. Hérlendis hefur borgin lengi verið í forystu í málaflokknum með einu neyðarskýli landsins, borgarverði og fleira.
- Kosningakaffi og -vökur um allt landHér finnur þú lista yfir kosningakaffi, -vökur og hvert þú getur leitað ef þig vantar aðstoð við að komast á kjörstað!! Meira hér........
- Áfram Akureyri - fyrir okkur öll
- Hafnarfjörður - að sjálfsögðu!
- Reykjavík er á réttri leið!
- Akranes - að sjálfsögðu!
- Árborg - Farsælt samfélag
- Samfylkingin í Kópavogi
- Norðurþing - XS að sjálfsögðu!
- Reykjanesbær - Höfum hlutina í lagi!