Samfylkingin

Sterk velferð,
stolt þjóð

Fréttir Samfylkingar­innar

Meðmælasöfnun til Alþingiskosninga er hafin

Opnað hefur verið fyrir meðmæli til Alþingiskosninga sem fara fram 30. nóvember 2024. 

Ræða Kristrúnar: „Hvað fyllir okkur þjóðarstolti?“

Fyrsta ræða Kristrúnar Frostadóttur frá boðun kosninga, flutt á Alþingi 17. október 2024.

Viltu slást í hópinn – eða tilnefna einhvern?

Ef þú vilt þú vera með okkur í að skapa framtíð Íslands þá hvetjum við þig til að hafa samband!

Samfylkingin boðar engin heljarstökk og engar töfralausnir. Við höfum lagt þetta upp sem tveggja kjörtímabila vegferð – þar sem fólkinu í landinu gefst tækifæri til að taka punktstöðu í hálfleik. Valkosturinn sem Samfylkingin býður upp á í næstu kosningum verður í öllu falli skýr. En það verður auðvitað í höndum fólksins í landinu að velja leiðina áfram.

Kristrún Frostadóttir Formaður Samfylkingarinnar - Jafnaðarflokks Íslands

Krafa um árangur