Samfylkingin

Nýtt upphaf

Kynntu þér planið

Fréttir Samfylkingar­innar

Ykkar fulltrúar

Til að koma á þessum breytingum sem kallað er eftir þarf sterka verkstjórn. Samfylkingin býður fram verkstjóra, Kristrúnu Frostadóttur. Konu sem kannanir sýna ítrekað að þjóðin treystir best til að standa í stafni þjóðarskútunnar næstu árin.

Kæru kjó­sendur í Suðvestur­kjör­dæmi

Við þökkum fyrir samtalið undanfarnar vikur og í raun síðastliðin tvö ár. Við frambjóðendur höfum hlustað og Samfylkingin hefur hlustað.

Samfylking tryggir breytingar

Grein Kristrúnar Frostadóttur í Morgunblaðinu 28. nóvember 2024.

Tryggjum breytingar í mál­efnum eldri borgara

Það er ánægjulegt að við verðum sífellt eldri.

Heilbrigðisþjónusta á Austurlandi í forgang

Á landsbyggðinni búa margir við þann raunveruleika að það getur verið dagamunur á því hvort þú fáir nauðsynlega heilbrigðisþjónustu.

Samfylkingin boðar engin heljarstökk og engar töfralausnir. Við höfum lagt þetta upp sem tveggja kjörtímabila vegferð – þar sem fólkinu í landinu gefst tækifæri til að taka punktstöðu í hálfleik. Valkosturinn sem Samfylkingin býður upp á í næstu kosningum verður í öllu falli skýr. En það verður auðvitað í höndum fólksins í landinu að velja leiðina áfram.

Kristrún Frostadóttir Formaður Samfylkingarinnar - Jafnaðarflokks Íslands

Framkvæmdaplan