Samfylkingin

Jöfnum lífskjör og tryggjum öllum jöfn tækifæri

Fréttir Samfylkingar­innar

„Samfylkingin mun endurheimta efnahagslegan stöðugleika“

Ræða Kristrúnar Frostadóttur, formanns Samfylkingar, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi 12. júní 2024:

Ræða Dagbjartar Hákonardóttur á eldhúsdegi

Ræða Dagbjartar Hákonardóttur í eldhúsdagsumræðum á Alþingi 12. júní 2024:

Öryrkjum Íslands boðið til Alþingis

Jóhann Páll býður öryrkjum til samtals á Alþingi

Jóhann Páll Jóhannsson þingmaður Samfylkingarinnar býður öryrkjum Íslands til samtals á Alþingi um örorkufrumvarp ríkisstjórnarinnar.

Forseti Íslands

Halla Tómasdóttir er sigurvegari forsetakosninganna og verður sett inn í embætti 1. ágúst nk. Þá undirritar hún eiðstaf að stjórnarskrá Íslands.

Ræða formanns um breytingar á útlendingalögum

Ræða Kristrúnar Frostadóttur, formanns Samfylkingarinnar, í 2. umræðu á Alþingi um frumvarp dómsmálaráðherra til breytinga á lögum um útlendinga:

Samfylkingin boðar engin heljarstökk og engar töfralausnir. Við höfum lagt þetta upp sem tveggja kjörtímabila vegferð – þar sem fólkinu í landinu gefst tækifæri til að taka punktstöðu í hálfleik. Valkosturinn sem Samfylkingin býður upp á í næstu kosningum verður í öllu falli skýr. En það verður auðvitað í höndum fólksins í landinu að velja leiðina áfram.

Kristrún Frostadóttir Formaður Samfylkingarinnar - Jafnaðarflokks Íslands

Krafa um árangur