Samfylkingin
Jöfnum lífskjör og tryggjum öllum jöfn tækifæri
Fréttir Samfylkingarinnar
Ræða Kristrúnar: „Samfylkingin vill sameina þjóðina um stórhuga stjórnmál“
Ræða Kristrúnar Frostadóttur í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra á Alþingi, 11. september 2024.
„Uppbygging heilbrigðis- og velferðarkerfis er og verður brýnasta verkefni stjórnmálanna“
Ræða Þórunnar Sveinbjarnardóttur í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra á Alþingi þann 11. september 2024.
Samtal um húsnæði og kjaramál um land allt
Nú stendur yfir vinna stýrihóps Samfylkingar um húsnæði og kjaramál. Á næstu vikum verða haldin fjölskyldugrill og opnir fundir um land allt þar sem flokksfélögum og almenningi gefst tækifæri til að taka þátt í samtali um þessa veigamiklu málaflokka.
Samfylkingin boðar engin heljarstökk og engar töfralausnir. Við höfum lagt þetta upp sem tveggja kjörtímabila vegferð – þar sem fólkinu í landinu gefst tækifæri til að taka punktstöðu í hálfleik. Valkosturinn sem Samfylkingin býður upp á í næstu kosningum verður í öllu falli skýr. En það verður auðvitað í höndum fólksins í landinu að velja leiðina áfram.Krafa um árangur