Samfylkingin
Jöfnum lífskjör og tryggjum öllum jöfn tækifæri
Fréttir Samfylkingarinnar

Kristrún kynnir kjarapakka Samfylkingar
Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands, kynnti í dag kjarapakka flokksins í tengslum við fjárlög og komandi kjarasamninga.

Gleðilegan fullveldisdag
„Í dag er dagur hinna mörgu, en ekki hinna fáu, dagur fólksins, sá dagur sem er tileinkaður málstað fólksins, frelsisins til að lifa eins og mönnum sæmir.“ - Halldór Laxness 1935.

5.800 börn drepin á Gasa
Stríðið á Gasa hefur staðið í tæplega sjö vikur. Tala látinna var rúmlega 14 þúsund manns í gær. 70% þeirra eru konur og börn.

Hús-næði
Orðið húsnæði felur í sér fyrirheit um öryggi og skjól. Ríki og sveitarfélög setja sér húsnæðisstefnu til að tryggja öllum húsnæði á viðráðanlegu verði.

Öryggi er tilfinning sem er mikils virði. Við höfum öll persónulega reynslu af heilbrigðiskerfinu. Þegar það virkar sem skyldi þá veitir það fólki öryggi. Og það er á okkar viðkvæmustu stundum sem reynir á — þegar eitthvað kemur upp á hjá okkur sjálfum eða fólkinu sem stendur okkur næst. Þá reynir á hvort við búum við sterka velferð.Örugg skref í heilbrigðis- og öldrunarmálum