Samfylkingin
Nýtt upphaf
Fréttir Samfylkingarinnar
![](https://images.prismic.io/samfylkingin/Z308XJbqstJ99ISJ_Untitleddesign-47-.png?auto=format,compress)
Guðmundur Ari nýr þingflokksformaður Samfylkingar
Ný stjórn þingflokks Samfylkingar var kjörin á þingflokksfundi í dag.
![](https://images.prismic.io/samfylkingin/Z3SfCpbqstJ986e5_kristrun.jpg?auto=format,compress)
Áramótaávarp forsætisráðherra
Áramótaávarp Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra, flutt á RÚV 31. desember 2024.
![heiða, borgafulltrúi, varaformaður, velferð, flokksval, reykjavík](https://images.prismic.io/samfylkingin/d5d2c268-f3d9-4c8b-b8e4-c2453698d9fc_Untitled+design+-+2022-01-25T132131.445.png?auto=format,compress)
Sterk sveitarfélög skipta máli
Nú er árið 2024 að klárast og það er óhætt að segja að það hafi ekki verið nein lognmolla á árinu, frekar en fyrri ár.
Samfylkingin leiðir nýja ríkisstjórn
Kristrún verður forsætisráðherra í nýrri ríkisstjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins
![](https://images.prismic.io/samfylkingin/ZyI9O68jQArT0Bk7_KristrunaferdinniiReykjavik.jpg?auto=format%2Ccompress&w=430&h=430&rect=0%2C704%2C2832%2C2832)
Samfylkingin boðar engin heljarstökk og engar töfralausnir. Við höfum lagt þetta upp sem tveggja kjörtímabila vegferð – þar sem fólkinu í landinu gefst tækifæri til að taka punktstöðu í hálfleik. Valkosturinn sem Samfylkingin býður upp á í næstu kosningum verður í öllu falli skýr. En það verður auðvitað í höndum fólksins í landinu að velja leiðina áfram.Framkvæmdaplan