Samfylkingin

Nýtt upphaf

Fréttir Samfylkingar­innar

Þórunn

Varnir kvenna gegn ofbeldi

Þessi pistill er ekki einungis ritaður til að vekja athygli á ofbeldisfaraldrinum heldur einnig til að votta baráttustarfi og minningu Ólafar Töru Harðardóttur virðingu.

Kristrún á Viðskiptaþingi: „Stækkum kökuna og styrkjum velferðina“

Ræða Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra á þingi Viðskiptaráðs 13. febrúar 2025 í Borgarleikhúsinu.

Stefnuræða Kristrúnar: „Með nýrri stjórn fylgir nýtt verklag“

Stefnuræða Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra, flutt á Alþingi 10. febrúar 2025.

Ræða Jóhanns Páls

Ræða Jóhanns Páls Jóhannssonar í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra á Alþingi, 10. febrúar 2025.

arna lára,

Kerecis og inn­viða­upp­bygging

Nýleg sala hugverkaréttinda Kerecis til móðurfélagsins Coloplast fyrir um 1.300 milljónir dala (rúmlega 180 milljarða króna) hefur vakið verðskuldaða athygli.

Þórunn

Helfararinnar minnst á Íslandi

Þeim fækkar hratt sem lifðu af helför nazista í seinni heimstyrjöldinni.

Samfylkingin boðar engin heljarstökk og engar töfralausnir. Við höfum lagt þetta upp sem tveggja kjörtímabila vegferð – þar sem fólkinu í landinu gefst tækifæri til að taka punktstöðu í hálfleik. Valkosturinn sem Samfylkingin býður upp á í næstu kosningum verður í öllu falli skýr. En það verður auðvitað í höndum fólksins í landinu að velja leiðina áfram.

Kristrún Frostadóttir Formaður Samfylkingarinnar - Jafnaðarflokks Íslands

Framkvæmdaplan