Samfylkingin
Jöfnum lífskjör og tryggjum öllum jöfn tækifæri
Fréttir Samfylkingarinnar

Hagsæld og velferð
Helstu áskorunum samtímans verður ekki mætt án kröftugrar aðkomu sveitarfélaga. Þar get ég nefnt loftslagsmálin, baráttuna fyrir jöfnuði og jöfnum tækifærum fólks, jafnrétti kynjanna, farsæla móttöku flóttafólks og margt, margt fleira.

Kapphlaupið um vindorkuna
Kapphlaup um virkjun vindsins er hafið á Íslandi. Hjá verkefnisstjórn rammaáætlunar liggja rúmlega þrjátíu hugmyndir um vindorkukosti víðs vegar um land.

Allir sáttir?
Með reglulegu millibili upphefst umræða um hver eigi fiskveiðiauðlindina. Hver eigi kvótann.

Ríkisrekin áfengisverslun – verður bæði sleppt og haldið?
Höfuðeinkenni íslenskra stjórnmála er að ráða illa við grundvallarstefnubreytingar.

Að skara eld að eigin köku -Tveggja bæjarstjóra Sveitarfélagið Árborg
Eftir sveitarstjórnakosningar í vor er orðið ljóst hversu mikið ósætti hefur ríkt innan raða sjálfstæðismanna í Árborg með bæjarstjóraembættið.

Sótt að kvenfrelsi um allan heim
Baráttan fyrir frelsi kvenna snýst um yfirráð þeirra yfir líkama sínum og lífi. Að konur hafi sjálfsákvörðunarrétt í eigin lífi.
- Kosningakaffi og -vökur um allt landHér finnur þú lista yfir kosningakaffi, -vökur og hvert þú getur leitað ef þig vantar aðstoð við að komast á kjörstað!! Meira hér........
- Áfram Akureyri - fyrir okkur öll
- Hafnarfjörður - að sjálfsögðu!
- Reykjavík er á réttri leið!
- Akranes - að sjálfsögðu!
- Árborg - Farsælt samfélag
- Samfylkingin í Kópavogi
- Norðurþing - XS að sjálfsögðu!
- Reykjanesbær - Höfum hlutina í lagi!