Samfylkingin

Jöfnum lífskjör og tryggjum öllum jöfn tækifæri

Fréttir Samfylkingar­innar

skúli, flokksval, reykjavík

Eflum Tjarnarbíó og sjálfstæðar sviðslistir

Tjarnarbíó hefur um árabil verið heimili sjálfstæðra sviðslista í borginni og heldur úti magnaðri starfsemi allan ársins hring.

Þórunn,  kraginn, banner,

Rétturinn til að deyja með reisn

Dánaraðstoð var til umfjöllunar á Fundi fólksins í Norræna húsinu um liðna helgi að frumkvæði félagsins Lífsvirðingar.

Jóhann, jói

Að­eins 50.000 kr. í vasann af 150.000 kr. líf­eyris­sjóðs­tekjum

Frítekjumark lífeyristekna er 25 þúsund krónur á mánuði.

Stór orð en ekkert fjár­magn

Orð eru ódýr. Peningar hreyfa heiminn.

skúli, flokksval, reykjavík

Mikil upp­bygging leik­skóla í Reykja­vík

Mikil uppbygging stendur yfir í leikskólamálum borgarinnar sem mun skila sér í nær helmings fjölgun leikskólaplássa yfir 10 ára tímabil.

Sara, borgarfulltrúi

Reykja­víkur­borg hefur fjár­fest í starfs­um­hverfi leik­skóla fyrir 4 milljarða króna

Síðustu sjö árin hefur mikil og metnaðarfull umbótavinna verið unnin af hálfu Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar sem og fagaðila innan skólasamfélagsins í borginni með dyggum pólitískum stuðningi meirihlutans í Reykjavík.