Samfylkingin
Jöfnum lífskjör og tryggjum öllum jöfn tækifæri
Fréttir Samfylkingarinnar

Kapphlaupið um vindorkuna
Kapphlaup um virkjun vindsins er hafið á Íslandi. Hjá verkefnisstjórn rammaáætlunar liggja rúmlega þrjátíu hugmyndir um vindorkukosti víðs vegar um land.

Allir sáttir?
Með reglulegu millibili upphefst umræða um hver eigi fiskveiðiauðlindina. Hver eigi kvótann.

Ríkisrekin áfengisverslun – verður bæði sleppt og haldið?
Höfuðeinkenni íslenskra stjórnmála er að ráða illa við grundvallarstefnubreytingar.

Að skara eld að eigin köku -Tveggja bæjarstjóra Sveitarfélagið Árborg
Eftir sveitarstjórnakosningar í vor er orðið ljóst hversu mikið ósætti hefur ríkt innan raða sjálfstæðismanna í Árborg með bæjarstjóraembættið.

Sótt að kvenfrelsi um allan heim
Baráttan fyrir frelsi kvenna snýst um yfirráð þeirra yfir líkama sínum og lífi. Að konur hafi sjálfsákvörðunarrétt í eigin lífi.

Beðið eftir réttlæti
Þann 1. febrúar 2009, á miðju kjörtímabili, tók ný ríkisstjórn Samfylkingar og VG við stjórnartaumunum á Íslandi.
- Kosningakaffi og -vökur um allt landHér finnur þú lista yfir kosningakaffi, -vökur og hvert þú getur leitað ef þig vantar aðstoð við að komast á kjörstað!! Meira hér........
- Áfram Akureyri - fyrir okkur öll
- Hafnarfjörður - að sjálfsögðu!
- Reykjavík er á réttri leið!
- Akranes - að sjálfsögðu!
- Árborg - Farsælt samfélag
- Samfylkingin í Kópavogi
- Norðurþing - XS að sjálfsögðu!
- Reykjanesbær - Höfum hlutina í lagi!