Samfylkingin
Jöfnum lífskjör og tryggjum öllum jöfn tækifæri
Fréttir Samfylkingarinnar

Samfylkingin kynnir: „Örugg skref í heilbrigðis- og öldrunarmálum“
Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, kynnti í dag útspilið Örugg skref í heilbrigðis- og öldrunarmálum.

Samkeppni – fyrir lýðræðið
Íslendingar voru 100 árum á eftir Bandaríkjamönnum að setja samkeppnislög.

Froskmenn skutla eldislaxa
Stjórnsýsla og eftirlit með sjókvíaeldi hafa reynst veikburða og brotakennd og ekki í stakk búin til að takast á við aukin umsvif greinarinnar á síðustu árum.

Ríkisstjórnin svínaði á eftirlaunafólki fimm ár í röð
Í 62. gr. almannatryggingalaga stendur skýrum stöfum að greiðslur almannatrygginga skuli „taka mið af launaþróun, þó þannig að þær hækki aldrei minna en verðlag samkvæmt vísitölu neysluverðs.“

Eflum Tjarnarbíó og sjálfstæðar sviðslistir
Tjarnarbíó hefur um árabil verið heimili sjálfstæðra sviðslista í borginni og heldur úti magnaðri starfsemi allan ársins hring.

Aðeins 50.000 kr. í vasann af 150.000 kr. lífeyrissjóðstekjum
Frítekjumark lífeyristekna er 25 þúsund krónur á mánuði.

Öryggi er tilfinning sem er mikils virði. Við höfum öll persónulega reynslu af heilbrigðiskerfinu. Þegar það virkar sem skyldi þá veitir það fólki öryggi. Og það er á okkar viðkvæmustu stundum sem reynir á — þegar eitthvað kemur upp á hjá okkur sjálfum eða fólkinu sem stendur okkur næst. Þá reynir á hvort við búum við sterka velferð.Örugg skref í heilbrigðis- og öldrunarmálum