Samfylkingin

Sterkari saman

Hvernig léttum við daglega lífið?

Fréttir Samfylkingar­innar

Daglega lífið: Vinna hafin við nýtt útspil

Málefnastarf Samfylkingar er farið af stað af fullum krafti fyrir sveitarstjórnarkosningar. Fulltrúar flokksins gengu í hús í Sandgerði í gær og ræddu við fólk um daglega lífið, fyrsta forgangsmál málefnastarfsins.

Dagur

Hver er staðan í húsnæðisuppbyggingu?

Ísland er það land innan OECD sem hefur byggt hvað mest af húsnæði, hlutfallslega, á undanförnum árum. Þrátt fyrir þetta hefur uppbyggingin ekki náð að halda í við fólksfjölgun. Fyrir vikið hefur myndast íbúðaskuld sem vinna þarf á.

Dagur

Sjálfstæðisflokkurinn og Sundabraut

Umhverfismatsskýrsla um Sundabraut og samanburður á brúarleið og gangaleið lítur dagsins ljós á næstu vikum. Verkefnið hefur verið áratugum saman í umræðunni.

dagur, borgarstjóri, flokksval, reykjavík

Hvað eigum við eiginlega að gera við Ísland?

Í nýútkomnum endurminningum Jens Stoltenbergs, fyrrverandi framkvæmdastjóra NATO, er lýsing á samtali hans við Trump Bandaríkjaforseta frá fyrra kjörtímabili hans.

Stjórnmálaályktun flokksstjórnar

Samþykkt á flokksstjórnarfundi Samfylkingar á Hellu 27. september 2025.

Ræða Kristrúnar: „Samfylking í þjónustu þjóðar“

Ræða Kristrúnar Frostadóttur formanns Samfylkingar á flokksstjórnarfundi á Hótel Stracta á Hellu 27. september 2025.