Samfylkingin

Jöfnum lífskjör og tryggjum öllum jöfn tækifæri

Fréttir Samfylkingar­innar

Ræða Kristrúnar: „Sterk velferð, stolt þjóð“

Ræða Kristrúnar Frostadóttur í eldhúsdagsumræðum á Alþingi 7. júní 2023.

Ræða Oddnýjar: „Barátta jafnaðarmanna fyrir betra samfélagi“

Ræða Oddnýjar í eldhúsdagsumræðum á Alþingi 7. júní 2023.

Oddný frétta banner

Í hvernig samfélagi viljum við búa?

Sláandi niðurstöður könnunar um lífskjör og heilbrigðisþjónustu sem Rúnar Vilhjálmsson prófessor við HÍ og ÖBÍ réttindasamtök fólu Félagsvísindadeild HÍ að framkvæma, voru  kynntar í dag, þriðjudaginn 23. maí.

Helga Vala fréttabanner

Framvarðarsveit leitar annað

Fjöldi þeirra hjúkrunarfræðinga sem íhugar að snúa til annarra starfa hefur aldrei verið meiri en nú, í maímánuði 2023.

Helga Vala fréttabanner

Stoltur gestgjafi

Í dag er stór dagur í sögu Íslands en einnig stór dagur í sögu Evrópuráðsins þegar leiðtogar aðildarríkja Evrópuráðsins funda hér á landi, en aðeins þrisvar sinnum áður hafa leiðtogarnir komið saman til fundar frá stofnun ráðsins.