Samfylkingin

Jöfnum lífskjör og tryggjum öllum jöfn tækifæri

Fréttir Samfylkingar­innar

Nýtt útspil: Krafa um árangur í atvinnu- og samgöngumálum

Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, kynnti í dag nýjasta útspil flokksins sem ber yfirskriftina Krafa um árangur í atvinnu- og samgöngumálum á fréttamannafundi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.

Fjölmenni á flokksstjórnarfundi um helgina

Flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar fór fram á Laugarbakka laugardaginn 20. apríl

Ræða Kristrúnar: „Krafa um árangur“

Ræða Kristrúnar Frostadóttur á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar 20. apríl 2024 á Hótel Laugarbakka.

Stjórnmálaályktun flokksstjórnarfundar

Stjórnmálaályktun flokksstjórnarfundar á Laugarbakka 2024

Kristrún: „Þjóðin gerir kröfu um árangur“

Ræða Kristrúnar Frostadóttur í umræðum um yfirlýsingu forsætisráðherra á Alþingi, 10. apríl 2024.

Vorfundur flokksstjórnar 2024

Flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar fer fram laugardaginn 20. apríl á Hótel Laugarbakka í Húnaþingi vestra. Fundurinn verður settur kl. 11:30 og lýkur með kvöldverði og sveitaballi fram á rauða nótt.

Samfylkingin boðar engin heljarstökk og engar töfralausnir. Við höfum lagt þetta upp sem tveggja kjörtímabila vegferð – þar sem fólkinu í landinu gefst tækifæri til að taka punktstöðu í hálfleik. Valkosturinn sem Samfylkingin býður upp á í næstu kosningum verður í öllu falli skýr. En það verður auðvitað í höndum fólksins í landinu að velja leiðina áfram.

Kristrún Frostadóttir Formaður Samfylkingarinnar - Jafnaðarflokks Íslands

Krafa um árangur