Samfylkingin
Jöfnum lífskjör og tryggjum öllum jöfn tækifæri
Fréttir Samfylkingarinnar

Samræður um heilbrigðismál um land allt
Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar kynnti nýja nálgun í málefnastarfi flokksins á flokksstjórnarfundi í Hafnarfirði 4. mars sem nú er unnið eftir.

Íslenskir listamenn án landamæra
„Heimskt er heimaalið barn“, segir gamall málsháttur.

Kjarklaus og verkstola ríkisstjórn
Stýrivaxtahækkun dagsins kom fáum á óvart enda kjarklaus og verkstola ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur við völd hér á landi.

Leikrit án innihalds
Í gær samþykktu stjórnarflokkarnir á Alþingi útlendingafrumvarpið.