Samfylkingin
Sterkari saman
Fréttir Samfylkingarinnar

Eldhúsdagsumræður: Guðmundur Ari
Virðulegi forseti. Kæru landsmenn. Við sem íslensk þjóð höfum upplifað á síðustu árum mikla óvissutíma þegar kemur að efnahagsstjórn landsins, heimsfaraldri, náttúruhamförum og ólgu í alþjóðamálum, hvort sem horft er til stjórnmála eða stríðshörmunga.
Eldhúsdagsumræður: Arna Lára
Virðulegur forseti. Góðir landsmenn. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur hefur nú setið í 173 daga. Við erum þegar farin að sjá skýr merki þess. Það gengur vel á Íslandi. Þótt þing hafi komið saman síðar en venja er tókst ríkisstjórninni að koma fram með 90% af þingmálum sínum fyrir 1. apríl.

Verra en helvíti á jörðu
Grimmileg hryðjuverkaárás Hamas-liða á Ísrael 7. október 2023 var að sögn gerð til að koma Palestínudeilunni aftur í kastljós alþjóðasamfélagsins. Það sem síðan hefur gengið á hefur markað kaflaskil í tæplega 80 ára langri sögu fyrir botni Miðjarðarhafs.

Þéttur eða þríklofinn Sjálfstæðisflokkur
Sjálfstæðisflokkurinn í borginni er eins og veðrið – óútreiknanlegur, stendur stundum þétt saman en svo koma tímar þar sem hann er sundurtættur og þríklofinn. Einn daginn er hann fylgjandi uppbyggingu en svo koma tímar þar sem hann situr hjá og talar jafnvel gegn henni.

Fjárfestinga- og innviðaáætlun fyrir Ísland
Fjölmörg rök hníga að því að ráðast í fjárfestingarátak á Íslandi. Innviðaskuld er staðreynd og hefur hlaðist upp.

Íslenski fáninn fyrir samstöðu ekki mismunun
Íslenski fáninn er þjóðfáni Íslands, allra Íslendinga. Hann táknar fjallablámann, ísinn og eldinn, frumkrafta landsins.