Samfylkingin

Jöfnum lífskjör og tryggjum öllum jöfn tækifæri

Fréttir Samfylkingar­innar

Ellen, banner

Mikil­vægi kennslu list- og verk­greina í far­aldrinum

Það er svo mikilvægt að börnin upplifi að það sé gaman í skólanum og í öllum þessum aðþrengingum að þau upplifi rými til að skapa, vera og stækka.

Helga Vala fréttabanner

Dánaraðstoð snýst um lífsvirðingu

Dánaraðstoð snýst um mannúð og lífsvirðingu. Við þurfum að opna umræðuna, við á Alþingi taka við keflinu og halda áfram veginn í átt að lífsvirðingu og mannúð við lífslok.  

Jöfnunar­sjóður snið­gengur börnin í borginni þrátt fyrir 83 milljarða fram­lag borgar­búa á næsta kjör­tíma­bili

Reykjavíkurborg er eina sveitarfélagið í landinu þar sem skólabörn og börn af erlendum uppruna fá núll krónur í framlag frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga.

Aðlögun er búin að vera og heyrir sögunni til

"Við þurfum sem sagt ekki fjöl­menn­ing­ar­stefnu fyrir inn­flytj­end­ur, heldur algilda hönnun fyrir allt sam­fé­lag­ið."

Sendiherrar Reykjavíkurborgar

Í síðasta mánuði tók ég ásamt borgarstjóra, Degi B. Eggertssyni, á móti hópi sendiherra í borgarstjórnarsalnum. Ekki hópi erlendra erindreka á Íslandi þó að þessi hópur væri ekki síður virðulegur.

Logi Einarsson er formaður Samfylkingarinnar, fjölskyldumaður og arkitekt

Sjá nánar