Samfylkingin

Jöfnum lífskjör og tryggjum öllum jöfn tækifæri

Fréttir Samfylkingar­innar

Ræða formanns um breytingar á útlendingalögum

Ræða Kristrúnar Frostadóttur, formanns Samfylkingarinnar, í 2. umræðu á Alþingi um frumvarp dómsmálaráðherra til breytinga á lögum um útlendinga:

Íslenski útlendingavandinn

Mikið hefur verið rætt um málefni innflytjenda í vetur, bæði á Alþingi og í úti í samfélaginu, og margt verið látið flakka.

Ræða formanns 1. maí: „Samfylkingin vill hinn almenna launamann á þing“

Ræða Kristrúnar Frostadóttur, formanns Samfylkingarinnar, í tilefni af baráttudegi verkalýðsins flutt í Iðnó 1. maí 2024:

Auðlindir afhentar á silfurfati

Í vikunni mælti nýr matvælaráðherra, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir sem einnig er á þingi fyrir Vinstri hreyfinguna – grænt framboð, fyrir frumvarpi um lagareldi, sem tekur til eldis á landi og í sjó.

Samfylkingin boðar engin heljarstökk og engar töfralausnir. Við höfum lagt þetta upp sem tveggja kjörtímabila vegferð – þar sem fólkinu í landinu gefst tækifæri til að taka punktstöðu í hálfleik. Valkosturinn sem Samfylkingin býður upp á í næstu kosningum verður í öllu falli skýr. En það verður auðvitað í höndum fólksins í landinu að velja leiðina áfram.

Kristrún Frostadóttir Formaður Samfylkingarinnar - Jafnaðarflokks Íslands

Krafa um árangur