Samfylkingin

Við erum með plan

Kynntu þér málin

Fréttir Samfylkingar­innar

Lögum grunninn

Samfylkingin hélt 40 opna fundi með almenningi um land allt þar sem fjallað var um heilbrigðismál og annað eins með sérfræðingum og starfsfólki í greininni.

Fastur heimilislæknir sem þekkir þig

Grein Kristrúnar Frostadóttur á Vísi 19. nóvember 2024.

Takk Oddný

Í gær flutti Oddný Harðardóttir, þingmaður, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi fjármálaráðherra, sína síðustu ræðu á Alþingi.

Heimurinn er gal­opinn frá Norður­landi eystra

„Við ætlum til Spánar um jólin, fljúgum bara í gegnum London, ekkert mál og ódýrara en að fara í gegnum Keflavíkurflugvöll,” sagði ung kona við mig í sundlauginni á Siglufirði á dögunum.

Kjósum vel­ferð dýra

Dýr eru skyni gæddar verur og okkur ber að vernda þau í samræmi við markmið laga um um velferð dýra.

Neglum niður vextina

Grein Kristrúnar Frostadóttur í Morgunblaðinu 15. nóvember 2024.

Samfylkingin boðar engin heljarstökk og engar töfralausnir. Við höfum lagt þetta upp sem tveggja kjörtímabila vegferð – þar sem fólkinu í landinu gefst tækifæri til að taka punktstöðu í hálfleik. Valkosturinn sem Samfylkingin býður upp á í næstu kosningum verður í öllu falli skýr. En það verður auðvitað í höndum fólksins í landinu að velja leiðina áfram.

Kristrún Frostadóttir Formaður Samfylkingarinnar - Jafnaðarflokks Íslands

Framkvæmdaplan