Samfylkingin

Jöfnum lífskjör og tryggjum öllum jöfn tækifæri

Fréttir Samfylkingar­innar

Heiða, Sabine

Velkomin í hverfið mitt

Reykjavíkurborg hefur á undanförnum árum tekið á móti fleira fólki af erlendum uppruna en nokkurntíma áður.

Þórunn,  kraginn, banner,

Ylvolgur og óljós sáttmáli

Eftir að hafa legið yfir texta í tvo mánuði birtu formenn Vinstrigrænna, Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks stjórnarsáttmála annars ráðuneytis Katrínar Jakobsdóttur á fyrsta sunnudegi í aðventu.

Helga Vala fréttabanner

Þarf neyðarstjórn yfir Landspítala?

Liggur vandi heilbrigðiskerfisins í óstjórn í rekstri Landspítala eða kann að vera að óstjórnin sé hjá ríkisstjórn Íslands?

Heiða Björg

Heima í grænni borg

Á þessu kjörtímabili hafa árlega risið að meðaltali yfir þúsund íbúðir í Reykjavík. Íbúðir af öllum stærðum og gerðum, fyrir fólk á öllum aldri og í öllum tekjuhópum, enda hafa 12 þúsund nýir íbúar sest að í Reykjavík frá árinu 2017. Nýjustu tölur segja okkur að í uppbyggingu séu nú um 2.700 íbúðir og yfir 9.000 í skipulagsferli.

Helga Vala fréttabanner

Kosningar og stað­festing kjör­bréfa

Samkvæmt stjórnarskránni eru alþingismenn eingöngu bundnir við sannfæringu sína. Í dag reynir mikið á þetta ákvæði, því umfjöllunarefnið á Alþingi í dag, þá loksins það kemur saman, varðar lýðræðið sjálft, fjöreggið sem sýnir vald fólksins í landinu.

Kristrún, þingflokkur, banner

Leiðtogar 21. aldarinnar

Styrkleiki þessarar ríkisstjórnar er einnig hennar mesti veikleiki; skortur á pólitískri stefnu og sýn. Þar af leiðandi hefur gagnrýnin ekki rist djúpt, því efnislega hefur lítið verið að gagnrýna.

Logi Einarsson er formaður Samfylkingarinnar, fjölskyldumaður og arkitekt

Sjá nánar