Samfylkingin

Sterkari saman

Fréttir Samfylkingar­innar

Steinunn nýr formaður Kvennahreyfingarinnar

Ný stjórn var kjörin á aðalfundi Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar á dögunum.

Afstöðuleysi er ekki í boði

Það var ánægjulegt að heyra Guðrúnu Karls Helgudóttur biskup hvetja almenning til þess að taka afstöðu til þess sem gengur á í heiminum í predikun sinni á páskadag. Hún sagði meðal annars að það væri ekki pólitísk afstaða að fordæma morð á börnum, hungurdauða þeirra eða sprengjuárásir á saklausa borgara.

Stefnuræða formanns: „Samfylking í þjónustu þjóðar“

Stefnuræða Kristrúnar Frostadóttur formanns á landsfundi Samfylkingar í Grafarvogi, 12. apríl 2025.

Úrslit kosninga til flokkstjórnar og verkalýðsmálaráðs

30 fulltrúar í flokksstjórn Samfylkingarinnar voru kjörnir á landsfundi flokksins í Grafarvogi í dag. Einnig voru kjörnir 5 fulltrúar í stjórn verkalýðsmálaráðs sem einnig eiga sæti í flokksstjórn. Hér að neðan eru úrslitin.

Ný framkvæmdastjórn kjörin

Sex aðalmenn og sex varamenn voru kjörnir til setu í framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar á landsfundi 2025.

Guðmundur Árni og Jón Grétar endurkjörnir

Guðmundur Árni Stefánsson, oddviti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, hefur verið endurkjörinn varaformaður Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands.

Samfylkingin boðar engin heljarstökk og engar töfralausnir. Við höfum lagt þetta upp sem tveggja kjörtímabila vegferð – þar sem fólkinu í landinu gefst tækifæri til að taka punktstöðu í hálfleik. Valkosturinn sem Samfylkingin býður upp á í næstu kosningum verður í öllu falli skýr. En það verður auðvitað í höndum fólksins í landinu að velja leiðina áfram.

Kristrún Frostadóttir Formaður Samfylkingarinnar - Jafnaðarflokks Íslands

Framkvæmdaplan