Samfylkingin

Jöfnum lífskjör og tryggjum öllum jöfn tækifæri

Fréttir Samfylkingar­innar

Ellen, banner

Björgunar­pakki fyrir börn í far­aldrinum – mann­réttindi barna skert

Á tímum faraldursins er mikilvægara en nokkurn tímann áður að huga sérstaklega að barnafjölskyldum. Þar er mikilvægast að huga að geðheilsu og virkni barna og ungmenna.

Ellen, banner

Mikil­vægi kennslu list- og verk­greina í far­aldrinum

Það er svo mikilvægt að börnin upplifi að það sé gaman í skólanum og í öllum þessum aðþrengingum að þau upplifi rými til að skapa, vera og stækka.

Helga Vala fréttabanner

Dánaraðstoð snýst um lífsvirðingu

Dánaraðstoð snýst um mannúð og lífsvirðingu. Við þurfum að opna umræðuna, við á Alþingi taka við keflinu og halda áfram veginn í átt að lífsvirðingu og mannúð við lífslok.  

Logi Einarsson er formaður Samfylkingarinnar, fjölskyldumaður og arkitekt

Sjá nánar