Fréttir í nóv. 2020

Fréttir Samfylkingar­innar
í nóv. 2020

©Reykjavik.is - þúfa, harpa, reykjavík

Reykjavík bakhjarl Græna hraðalsins

Græn framtíð

Ný stjórn Verkalýðsmálaráð

Ráðið samanstendur af fólki með fjölþætta tengingu við Verkalýðshreyfinguna og brennandi áhuga á verkalýðsmálum.

Ný atvinnustefna á Akureyri

Á fundi bæjarstjórnar á Akureyri 17. nóv. var samþykkt tillaga Hildu Jönu bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar, um að vinna að nýrri atvinnustefnu fyrir Akureyri. Nýjar nálganir sem skýra hlutverk bæjarins í málaflokknum.

Ný stjórn Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar

Aðalfundur var haldinn 19. nóv. á Zoom fjarfundaforritinu

Stjórnmálaályktun Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar

Samþykkt á aðalfundi 19. nóvember

Albertína ræðir þjónustu sérgreinalækna á landsbyggðinni

Albertína Friðbjörg Elíasdóttir var málshefjandi í sérstakri umræðu á Alþingi um þjónustu sérgreinalækna á landsbyggðinni. Ræðu Albertínu má finna hér.

Stjórnmálaályktun samþykkt á landsfundi

Stjórnmálaályktun Samfylkingarinnar - jafnaðarmannaflokks Íslands samþykkt á landsfundi 2020.