Samfylkingin í Reykjavík
Kristrún og Jóhann Páll leiða í kjördæmunum
Frambjóðendur í Reykjavík norður
- 1. Kristrún Frostadóttir Þingmaður og formaður Samfylkingarinnar
- 2. Dagur B. Eggertsson Læknir og fyrrv. borgarstjóri
- 3. Þórður Snær Júlíusson Blaðamaður
- 4. Dagbjört Hákonardóttir Þingmaður
5. Sigmundur Ernir Rúnarsson, rithöfundur og sjónvarpsmaður
6. Anna María Jónsdóttir, kennari
7. Pétur Marteinn Urbancic Tómasson, lögfræðingur
8. Lilja Hrönn Önnudóttir Hrannarsdóttir, forseti ungs jafnaðarfólks
9. Brandur Bryndísarson Karlsson, frumkvöðull
10. Jelena Bjeletic, leikskólakennari og sjúkraliði
11. Magnea Marinósdóttir, stjórnmálafræðingur
12. Steindór Örn Gunnarsson, húsasmíðanemi
13. Bjarni Þór Sigurðsson, stjórnarmaður VR
14. Alexandra Ýr van Erven, verkefnisstjóri í HR
15. Axel Jón Ellenarson, samskiptastjóri Sameykis
16. Vanda Sigurgeirsdóttir, lektor í tómstunda- og félagsmálafræði við HÍ
17. Einar Kárason, rithöfundur
18. Jóhanna Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur
19. Hákon Óli Guðmundsson, verkfræðingur
20. Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga
21. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB og fyrrv. alþingismaður
22. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrv. form. Samfylkingarinnar og utanríkisráðherra
Frambjóðendur Reykjavík suður
- 1. Jóhann Páll Jóhansson Þingmaður
- 2. Ragna Sigurðardóttir Læknir
- 3. Kristján Þórður Snæbjarnarson Formaður Rafiðnaðarsambandsins
- 4. Sigurþóra Bergsdóttir Framkvæmdastjóri Bergsins
5. Vilborg Kristín Oddsdóttir, félagsráðgjafi
6. Birgir Þórarinsson, tónlistamaður
7. Auður Alfa Ólafsdóttir, Sérfræðingur hjá ASÍ
8. Tomasz Paweł Chrapek, tölvunarverkfræðingur
9. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu
10. Áslaug Ýr Hjartardóttir, ritlistarnemi
11. Halldór Jóhann Sigfússon, handknattleiksþjálfari
12. Anna Sigrún Baldursdóttir, hjúkrunarfræðingur
13. Arnór Benónýsson, leiðbeinandi
14. Birgitta Ásbjörnsdóttir, háskólanemi
15. Konráð Gylfason, framkvæmdastjóri rekstrar Sjúkrahússins á Akureyri
16. Anna Margrét Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri Evris
17. Þorkell Heiðarsson, líffræðingur og tónlistarmaður
18. Agla Arnars Katrínardóttir, stærðfræðinemi
19. Ásgeir Beinteinsson, fyrr. skólastjóri
20. Aðalheiður Frantzdóttir, ellilífeyrisþegi
21. Mörður Árnason, fyrrv. alþingismaður
22. Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrv. forsætisráðherra
Fréttir úr Reykjavík
Samfylkingin er með plan um að lögfesta leikskólastigið
Ísland hefur alla burði til að búa til eitt besta leikskólakerfi sem þekkist á heimsvísu.
Skerðing ellilífeyris nær tvöfaldast
Það sem eftirlaunafólk þarf núna er ríkisstjórn með sterkt umboð til að efla almannatryggingakerfið
Garðabær hækkaði skatta til að hætta að reka sig á yfirdrætti
Garðabær var lengi vel það sveitarfélag á höfuðborgarsvæðinu sem rukkaði lægsta útsvarið. Það breyttist nýverið þegar ákveðið var að hækka það myndarlega svo hægt yrði að standa undir auknum verkefnum sem fallið hafa til samhliða vexti. Íbúar Garðabæjar greiða alls um 14 prósent meira í útsvar í ár en þeir gerðu í fyrra.
Hægriflokkarnir boða ójöfnuð fyrir íslenska skóla
Nú styttist í kosningar og einhverjir stjórnmálaflokkar keppast við að bjóða upp á einfaldar lausnir við flóknum vandamálum.
Vantar fleiri lyftara í heilbrigðiskerfið?
Stjórnmálamönnum hefur verið tíðrætt um sóun í heilbrigðiskerfinu á undanförnum árum. Minna hefur verið um raunhæfar lausnir til að takast á við vanda heilbrigðiskerfisins.
Við erum með plan
Samfylkingin hefur síðastliðin tvö ár unnið að aðgerðarplani fyrir samfélagið allt.
Kynntu þér málin