Fullt hús í Gamla bíó er Samfylkingin í Reykjavík kynnti stefnuna
Fullt var út úr húsi í Gamla bíó dag þegar Dagur B. Eggertsson borgartjóri kynnti helstu áherslumál flokksins og Heiða Björg Hilmisdóttir borgarfulltrúi og varaformaður Samfylkingarinnar sem fór yfir farin veg og árangur meirihlutans. Jón [...]
Framboðslisti Samfylkingarinnar og annars félagshyggjufólks í Norðurþingi kynntur
Framboðslisti Samfylkingarinnar og annnars félagshyggjufólks í Norðurþingi fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 26.maí var samþykktur í kvöld á fjölmennum og líflegum fundi. Listinn er fjölbreyttur en á honum má sjá ný andlit í bland við mikla reynslu. Silja Jóhannesdóttir kemur [...]
Fjármálaáætlun veldur vonbrigðum
„Þótt ég hafi kannski vitað í grófum dráttum hvað var í vændum eftir að hafa lesið fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar, verð ég að viðurkenna að ég leyfði mér að vona að áhrif Vinstri-grænna yrðu til þess að [...]
Framboðslisti Samfylkingarinnar og óháðra í Borgarbyggð
Framboðslisti Samfylkingarinnar og óháðra í Borgarbyggð fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor var samþykktur í Alþýðuhúsinu í Borgarnesi í kvöld á fjölmennum og líflegum fundi! Magnús Smári Snorrason sveitarstjórnarfulltrúi leiðir listann. Frambjóðendur eru eftirfarandi: 1. Magnús Smári [...]
Fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar: Millitekju- og láglaunafólk ber byrðarnar
Fimm ára fjármálaáætlun ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur ber þess ekki mikil merki að Vinstri-grænir hafi komið að gerð hennar. Í áætluninni birtist hægri stefna þar sem tekjuháum og fjármagnseigendum er hyglt á kostnað á lág- og [...]