Fréttir

Fréttir 2017-09-30T15:27:37+00:00

Svör þingmanna Samfylkingarinnar um akstursgreiðslur

Vegna umfræðu um akstursgreiðslur til þingmanna sendi Vísir fyrirspurn á alla þingmenn. Fyrirspurnin var svohljóðandi: Færð þú greiðslur ofan á þingfararkaup þitt? Ef já, hvaða greiðslur eru það og hversu háar í hverju tilfelli fyrir [...]

16. febrúar 2018|Categories: Fréttir|

Úrslit í flokksvalinu í Reykjavík

Dagur B. Eggertsson, Heiða Björg Hilmisdóttir, Skúli Helgason, Kristín Soffía Jónsdóttir og Hjálmar Sveinsson hlutu bindandi kosningu í fimm efstu sæti á framboðslista Samfylkingarinnar í komandi borgarstjórnarkosningum. Kosningu lauk kl. 19 á laugardaginn 10. febrúar [...]

11. febrúar 2018|Categories: Fréttir, Uncategorized|

Ársþing Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar

Stjórn Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar boðar til ársþings þann 1. mars. 2018 kl. 20. 00. Staðsetning verður auglýst síðar. Dagsskrá: Skýrsla stjórnar. Reikningar félagsins lagðir fram Lagabreytingar Kosning stjórnar Önnur mál   Framboð til sjórnar! Framboð til [...]

8. febrúar 2018|Categories: Uncategorized|

Flokksval 2018 í Reykjavík

Nú styttist í flokksvalið vegna borgarstjórnarkosninganna! Kynningarfundur með frambjóðendum fer fram í Iðnó, laugardaginn 3. febrúar kl. 17-19. Fjórtán öflugir frambjóðendur gefa kost á sér. Á kynninarfundinum munu þau Oddný Sturludóttir og Þórarinn Eyfjörð spyrja þau [...]

31. janúar 2018|Categories: Fréttir, Sveitarstjórnir|
Load More Posts