Fréttir

Fréttir 2017-09-30T15:27:37+00:00

Tillaga Oddnýjar lögð fram á þingi Norðurlandaráðs

Í dag var tillaga Oddnýjar G. Harðardóttur, um nýju tæknibyltinguna og áhrif hennar á Norðurlöndin, lögð fram á þingi Norðurlandaráðs. Tillagan gengur út á það að metin verði heildaráhrif á Norræna velferðarsamfélagið og Norræna módelið í [...]

31. október 2017|Flokkar:: Fréttir|

Samfylkingin tvöfaldaði fylgið og fékk 7 þingmenn kjörna

Samfylkingin hlaut 12,1% fylgi á landsvísu og fékk 7 þingmenn kjörna í Alþingiskosningunum sem fram fóru um helgina. Flokkurinn ríflega tvöfaldaði fylgi sitt frá síðustu kosningum. Nýir þingmenn flokksins eru Helga Vala Helgadóttir úr Reykjavík [...]

30. október 2017|Flokkar:: Fréttir|

Akstur á kjördag

Reykjavík Sími fyrir akstur á kjörstað er: 534-9500 Suðvesturkjördæmi Sími fyrir akstur á kjörstað er: 611-2393. Suðurkjördæmi Hveragerði Sími fyrir akstur á kjörstað er: 820-3322 Selfoss Sími fyrir akstur á kjörstað er: 832-3116 Eysteinn S:698-1404 [...]

28. október 2017|Flokkar:: Fréttir|

Kosningakaffi og kosningavökur á kjördag

Hefðinni samkvæmt bjóða Samfylkingarfélögin víðs vegar um land í kosningakaffi á kjördag. Mörgum þykir þetta ómissandi liður á kosningadegi og hvetjum við sem flesta til að mæta í gott kaffispjall. Verið velkomin í kosningakaffi hjá [...]

28. október 2017|Flokkar:: Fréttir|

Bætt kjör, stórsókn í skólamálum og aukinn jöfnuður

Bætt kjör, stórsókn í skólamálum og aukinn jöfnuður Öruggt húsnæði fyrir alla – minnst 6000 nýjar leiguíbúðir Tvöföldun barnabóta, hærri lífeyri og fjórfalt frítekjumark Réttlátan arð af auðlindum í stað skatta á almenning Stórsókn í [...]

24. október 2017|Flokkar:: Uncategorized|
Sækja fleiri færslur